WORLDWIDE SHIPPING

Um Okkur

Kyon Apparel | Íþróttafatnaður

 

 

Kyon Apparel er Íþróttafatnaður sem er hannaður og seldur á Íslandi og hefur einnig verið vel tekið erlendis. 
 
Eigandi Kyon Apparel sér um hönnun og gengur úr skugga að besta efnið sé notað í fatnaðinn hjá okkur, þessvegna er Kyon saumað útum allan heim.
 
Kyon mun aldrei hætta að stækka og mun hækka standardinn fyrir íþróttafatnað. Kyon sérhæfir sig í að hanna hágæða Íþróttafatnað en mun koma með streetwear vörur af og til sem mun vera í sama gæðaflokki. Íþróttafatnaður er framtíðin.
 
Kyon Apparel er staðsett í Reykjavík þar mun opna pop-in verslun, sem hægt er að koma og máta, skoða og versla.
 
Heimilisfang: 

Norðlingabraut 4

110 Reykjavík

Netfang: 

kyon@kyon.is

Sími:

6993992